Össur hækkar eftir uppgjör

Gengi bréfanna hækkar.
Gengi bréfanna hækkar. Ljósmynd/Aðsend

Gengi hlutabréfa Össurar hefur hækkað um tæp 3% í dag, en félagið gaf út annars ársfjórðungs uppgjör sitt í morgun.

Þar kom fram að vandamál tengd aðfangakeðjunni og óhagstætt gengi hafi haft áhrif á hagnað félagsins. 

Gengi bréfanna hefur lækkað um 29% á árinu. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK