Bandaríski seðlabankinn hækkar vexti

Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna.
Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna. AFP/Olivier DOULIERY

Bandaríski seðlabankinn hækkaði í dag vexti um 0,75 prósentur. Hækkunin er í samræmi við spár og kemur ekki á óvart.

Þetta er fjórða vaxtahækkun bankans í ár og eru vextir nú 2,25%.

Verðbólga hefur verið á uppleið í Bandaríkjunum og hafa væntingar um efnahagshorfur daprast, að minnsta kosti út þetta ár og næsta.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK