Útlán til heimila dragast mikið saman á milli ára

Það sem af er ári hefur bankakerfið lánað heimilum um …
Það sem af er ári hefur bankakerfið lánað heimilum um 89 milljarða króna óverðtryggt á föstum vöxtum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ný útlán bankakerfisins til heimila námu 21,2 milljörðum króna í júlí. Útlán til heimila jukust í maí og júní en drógust nú saman um 1,6 milljarða króna á milli mánaða samkvæmt hagtölum Seðlabankans.

Af þessari upphæð námu óverðtryggð lán 19,3 milljörðum króna. Þar af voru um 11,3 milljarðar króna með föstum vöxtum en 4,3 milljarðar með breytilegum vöxtum. Bílalán og önnur lán voru um 3,7 milljarðar króna.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK