Helmingur ljósastaura með LED-perur

Viðar Einarsson, sem sér um rekstur og viðhald götuljósakerfis borgarinnar, …
Viðar Einarsson, sem sér um rekstur og viðhald götuljósakerfis borgarinnar, segir í samtali við ViðskiptaMoggann að LED-ljósavæðingin sé nú stöðugt í gangi. Hákon Pálsson

Í lok þessa árs er útlit fyrir að ríflega helmingur allra ljósastaura í eigu Reykjavíkurborgar verði komnir með LED-ljósabúnað.

LED-tæknin er mörgum kostum gædd umfram þær perur sem hingað til hafa verið notaðar í staurana. Til dæmis endast LED-ljós margfalt lengur, spara orku, eru nákvæmari, umhverfisvænni og eru með snjalleiginleika.

52 þúsund götuljós eru á höfuðborgarsvæðinu. Þar af eru 32 þúsund í Reykjavík og 26 þúsund í eigu Reykjavíkurborgar.

Lestu ítarlegri umfjöllun í ViðskiptaMogganum.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK