Þórarinn færir sig til Lindar

Þórarinn M. Friðgeirsson
Þórarinn M. Friðgeirsson

Fasteignasalinn Þórarinn M. Friðgeirsson hefur fært sig frá Eignamiðlun yfir til Lindar.

Þórarinn er með yfir 33 ára reynslu af fasteignasölu en hann hóf störf hjá Gimli fasteignasölu í nóvember 1989, starfaði þar til 1995 og færði sig þá til Valhallar fasteignasölu hvar hann starfaði til ársins 2009. Eftir það réð hann sig til Eignamiðlunar og hefur starfað þar sl. 13 ár, og í rúm fimm ár sem sölustjóri.

Hann útskrifaðist sem löggiltur fasteignasali árið 2003 og hefur síðan tekið fjölmörg námskeið tengd greininni og það síðasta var í sölustjórnun hjá Akademias 2021.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK