Tími og kostnaður liggja ekki fyrir

Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór með málin …
Finnur Þór Vilhjálmsson, saksóknari hjá embætti héraðssaksóknara, fór með málin fyrir hönd ákæruvaldsins en varð undir í öllum liðum. Ólafur Þór Hauksson er héraðssaksóknari.

Kostnaður embættis héraðssaksóknara, eða sá tími sem starfsmenn vörðu í málarekstur gegn svonefndu Sjólasystkinum, liggur ekki fyrir. Ekki er haldið utan um tímafjölda í einstökum rannsóknum hjá embættinu.

Þetta kemur fram í skriflegu svari héraðssaksóknara við fyrirspurn Morgunblaðsins. Eins og greint var frá í Morgunblaðinu 26. ágúst sl. hafði embætti héraðssaksóknara daginn áður fallið frá ákærum á hendur bræðrunum Haraldi Reyni og Guðmundi Steinari Jónssonum, oft kenndum við útgerðarfélagið Sjólaskip. Þar með lauk málarekstri sem staðið hafði yfir í 13 ár. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK