Þjóðgarðurinn veitir engin svör

Jökulsárlón er ein af mestu náttúruperlum Íslands og þangað koma …
Jökulsárlón er ein af mestu náttúruperlum Íslands og þangað koma hundruð þúsunda manna ár hvert. Siglingar á lóninu eru mjög ábatasöm starfsemi. mbl.is/RAX

Ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tækið Arctic Advent­ur­es fær eng­in svör frá for­svars­mönn­um Vatna­jök­ulsþjóðgarðs. Fyrr í sum­ar lagði fyr­ir­tækið fyr­ir­spurn fyr­ir stofn­un­ina um hvort og með hvaða hætti það gæti hafið sigl­ing­ar á Jök­uls­ár­lóni.

Þetta upp­lýs­ir Gréta María Grét­ars­dótt­ir for­stjóri fyr­ir­tæk­is­ins í viðtali í Dag­mál­um en það verður birt í heild sinni á mbl.is á morg­un.

Seg­ir Gréta María að fyr­ir­tækið hafi ráðist í kaup á raf­knún­um báti sem henti til sigl­inga á lón­inu í því skyni að bjóða upp á um­hverf­i­s­væn­ar og sjálf­bær­ar sigl­ing­ar á lón­inu. 

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK