Hraður viðsnúningur íbúðaverðs

Fasteignamarkaðurinn fer kólnandi.
Fasteignamarkaðurinn fer kólnandi. mbl.is

Verðbólgu­vind­ar virðast vera tekn­ir að snú­ast til hag­stæðari átt­ar að mati Sam­taka at­vinnu­lífs­ins.

Ný mæl­ing Þjóðskrár á íbúðaverði á höfuðborg­ar­svæðinu bend­ir til þess að fast­eigna­verð sé að lækka og viðsnún­ing­ur sé að eiga sér stað en verðbólg­an skýrist að miklu leyti af hækk­un íbúðaverðs, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu frá sam­tök­un­um

Túlka töl­urn­ar með fyr­ir­vara

Íbúðaverð á höfuðborg­ar­svæðinu lækkaði um 0,4% í ág­úst, sem er mesta lækk­un vísi­töl­unn­ar frá því snemma árs 2019 en fast­eigna­verð hef­ur aft­ur á móti hækkað hratt und­an­farna mánuði. 

Sam­tök­in telja að al­mennt skuli var­ast að lesa of mikið í ein­staka mæl­ing­ar, enda sveifl­ur tölu­verðar frá mánuði til mánaðar, en með þeim fyr­ir­vara megi túlka nýj­ustu mæl­ing­una sem hraðan viðsnún­ing íbúðaverðs.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK