Mestu áhrifin á litlu fjölmiðlana

Hlutfallslega er ríkisstuðningur við minni einkarekna fjölmiðla meiri en við …
Hlutfallslega er ríkisstuðningur við minni einkarekna fjölmiðla meiri en við þá stærri.

Rekstrarstuðningur ríkisins til einkarekinna fjölmiðla er misjafn þegar horft er til stærðar, tekna og launakostnaðar þeirra.

Töluverður munur er á því hvernig rekstrarstuðningur ríkisins til einkarekinna fjölmiðla fyrir árið í ár hefur áhrif á rekstur þeirra þegar horft er til hlutfalls af tekjum, hlutfalls af launagreiðslum og fjölda starfsmanna. Fjölmiðlanefnd úthlutaði í síðustu viku samtals um 380 milljónum króna til 25 einkarekinna fjölmiðla. Sýn, Árvakur og Torg (útgáfufélag Fréttablaðsins og DV) fengu hvert um sig um 66,8 milljónir króna en aðrir miðlar minna.

Í töflunni hér til hliðar má sjá hvernig ríkisstuðningurinn hefur misjöfn áhrif á nokkra valda miðla. Tekið er fram að í tilviki Árvakurs er ekki horft til reksturs Landsprents.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í ViðskiptaMogganum í dag. 

Graf/mbl.is
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK