Kostnaður SKE vegna sölunnar á Mílu ekki tekinn saman

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. mbl.is/Eggert

Sam­keppnis­eft­ir­litið (SKE) hef­ur ekki tekið sam­an upp­lýs­ing­ar um um­fang rann­sókn­ar eft­ir­lits­ins á kaup­um franska fjár­fest­inga­sjóðsins Ardi­an á Mílu, dótt­ur­fé­lagi Sím­ans. Þetta kem­ur fram í skrif­legu svari Páls Gunn­ars Páls­son­ar, for­stjóra SKE, við spurn­ing­um Morg­un­blaðsins.

Spurt var hversu mik­ill tími starfs­manna hafi farið í meðhöndl­un og rann­sókn máls­ins frá því að það kom fyrst inn á borð eft­ir­lits­ins og hver áætlaður kostnaður væri. Fram kem­ur í svari Páls Gunn­ars að ekki hafi verið tekn­ar sam­an upp­lýs­ing­ar um fjölda vinnu­stunda eða kostnað. Þá seg­ir hann að al­mennt tíðkist ekki að eft­ir­lits­stofn­an­ir taki slík­ar upp­lýs­ing­ar sam­an og birti.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka