2.000 tonn flutt úr landi

Sigurður segir innlenda endurvinnslu millistykkið í hringrásarhagkerfinu.
Sigurður segir innlenda endurvinnslu millistykkið í hringrásarhagkerfinu. Eggert Jóhannesson

Sig­urður Hall­dórs­son, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæk­is­ins Pure North Recycl­ing, seg­ir að tvö þúsund tonn af plasti, sem sann­ar­lega hefði mátt end­ur­vinna hér á landi, hafi verið flutt úr landi síðan ný lög um end­ur­vinnslu tóku gildi í maí 2021.

Sig­urður seg­ir að í lög­un­um hafi ríkið markað skýra stefnu um end­ur­vinnslu. Í nefndaráliti, sem fylg­ir lög­un­um, sé skýrt tekið fram að end­ur­vinna eigi úr­gang á Íslandi sé þess kost­ur. Liggja þurfi fyr­ir rök­stuðning­ur ef ekki er eft­ir þessu farið. Einnig sé gerð krafa um vott­un frá end­ur­vinnslu­fyr­ir­tæki og að um­hverf­isáhrif fram­leiðslunn­ar séu til­greind.

„Þessu hef­ur ekki verið farið eft­ir,“ seg­ir Sig­urður.

Lestu ít­ar­legri um­fjöll­un í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK