Ætla ekki að selja til sæstrengs

Vindmyllur má finna víða í Noregi.
Vindmyllur má finna víða í Noregi. Ljósmynd/Zephyr

Full­trú­ar fyr­ir­hugaðra vindorku­vera á Vest­ur­landi lýsa sig and­víga því að selja raf­ork­una til annarra landa um sæ­streng.

Þetta kom fram á kynn­ing­ar­fundi Vestanátt­ar í Borg­ar­nesi en fyr­ir­tæk­in sem um ræðir eru Qair, Hafþórsstaðir, Zep­hyr og EM Orka.

Töldu full­trú­arn­ir all­ir fýsi­legra að nýta ork­una inn­an­lands enda yrði ávinn­ing­ur sam­fé­lags­ins þá meiri.

Lagn­ing sæ­strengs er aft­ur í umræðunni vegna hug­mynda um að selja héðan orku til landa sem glíma nú við hækk­andi orku­verð.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK