Fá alþjóðleg verðlaun

Fulltrúar Advania og SFS. Frá vinstri: Arnór Geir Halldórsson, Ingi …
Fulltrúar Advania og SFS. Frá vinstri: Arnór Geir Halldórsson, Ingi Þór Pálsson, Pétur Þór Halldórsson, Arna Gunnur Ingólfsdóttir, Valeria Rivina og Freyja Leópoldsdóttir.

Advania hlaut ný­verið viður­kenn­ingu frá DynamicWeb fyr­ir að sam­eina fimm vef­versl­an­ir S4S og færa í svo­kallaðan haus­laus­an strúkt­úr.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá S4S en þar seg­ir að verk­efnið hafi verið valið besta vef­lausn árs­ins á heimsvísu en um 600 til­nefn­ing­ar hafi borist frá sam­starfsaðilum DynamicWeb. Lausn Advania hafi fært S4S marg­vís­leg­an ávinn­ing.

DynamicWeb er meðal fremstu fram­leiðenda vef­versl­ana­kerfa í heim­in­um og er Advania í hópi 300 sam­starfsaðila fyr­ir­tæk­is­ins, að því er seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Nýja lausn­in hef­ur m.a. stytt af­greiðslu­tím­ann hjá S4S veru­lega.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK