Hafa fengið fjóra milljarða á einu ári

Frumkvöðlar í Musterinu hlýða á fyrirlestur. Það hefur reynst vel …
Frumkvöðlar í Musterinu hlýða á fyrirlestur. Það hefur reynst vel að reka setur tileinkað lengra komnum sprotum.

Starf­semi frum­kvöðlaset­urs­ins Muster­is­ins er í mikl­um blóma en á und­an­förn­um sex mánuðum hef­ur sprota­fyr­ir­tækj­um sem ým­ist eru þar til húsa, eða uxu þar úr grasi, tek­ist að afla jafn­v­irðis u.þ.b. tveggja millj­arða króna frá fjár­fest­um. Frá og með sept­em­ber 2021 hafa sprot­ar með tengsl við Musterið fengið nærri fjög­urra millj­arða króna inn­spýt­ingu og marg­ir þeirra í hraðri út­rás á er­lenda markaði.

Lestu ít­ar­lega um­fjöll­un í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK