Starfsemi frumkvöðlasetursins Musterisins er í miklum blóma en á undanförnum sex mánuðum hefur sprotafyrirtækjum sem ýmist eru þar til húsa, eða uxu þar úr grasi, tekist að afla jafnvirðis u.þ.b. tveggja milljarða króna frá fjárfestum. Frá og með september 2021 hafa sprotar með tengsl við Musterið fengið nærri fjögurra milljarða króna innspýtingu og margir þeirra í hraðri útrás á erlenda markaði.
Lestu ítarlega umfjöllun í ViðskiptaMogganum í dag.