Minnist móður sinnar og opnar kaffihús

Haraldur Þorleifsson.
Haraldur Þorleifsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson

At­hafnamaður­inn Har­ald­ur Ingi Þor­leifs­son hyggst opna nýtt kaffi­hús, bar og kvik­mynda­hús á jarðhæð Tryggvagötu 11 í Reykja­vík í nóv­em­ber nk. Staður­inn heit­ir Anna Jóna í höfuðið á móður Har­ald­ar sem lést í bíl­slysi þegar hann var aðeins ell­efu ára gam­all.

Spurður um hvenær hug­mynd­in hafi kviknað seg­ir Har­ald­ur í sam­tali við ViðskiptaMogg­ann að hún hafi orðið til fyr­ir all­mörg­um árum síðan.

Yfirbragð staðarins verður mjúkt, fallegt og litríkt að sögn Haraldar.
Yf­ir­bragð staðar­ins verður mjúkt, fal­legt og lit­ríkt að sögn Har­ald­ar.

„Sjálf­um finnst mér ekki endi­lega þægi­legt að vera í stór­um hópi en hins veg­ar finnst mér gam­an að búa til stemn­ingu fyr­ir annað fólk.“

Nán­ar er rætt við Har­ald í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK