Beint: Atvinnulífið í aðdraganda kjaraviðræðna

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Árs­fund­ur at­vinnu­lífs­ins fer fram í dag kl 15:00, en yf­ir­skrift fund­ar­ins í ár er Fyr­ir­tæk­in okk­ar í aðdrag­anda kjaraviðræðna. Meðal þeirra sem taka til máls eru Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra og Ole Erik Almlid, fram­kvæmda­stjóri Sam­taka at­vinnu­lífs­ins í Nor­egi (NHO) sem gef­ur okk­ur inn­sýn í kjara­samn­ings­lík­an Norðmanna.

Hægt er að fylgj­ast með fund­in­um í beinu streymi hér að neðan, en áætlað er að heild­ar­dag­skrá­in verði um 60 mín­út­ur.

Auk Katrín­ar og Almlid munu Eyj­ólf­ur Árni Rafns­son, formaður SA og Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA vera með er­indi.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK