Vínbúðin Álfrún verður opin lengur

Vínbúðin Álfrún í Hafnarfirði verður opin lengur á virkum dögum.
Vínbúðin Álfrún í Hafnarfirði verður opin lengur á virkum dögum. mbl.is/Heiðar Kristjánsson

Vín­búðin Álfrún í Hafnar­f­irði verður opin leng­ur frá og með mánu­deg­in­um 3. októ­ber, en þá verður opið frá klukk­an 10 til 20 alla virka daga.

Þetta kem­ur fram á vef Vín­búðar­inn­ar. Áfram verður opið á laug­ar­dög­um frá klukk­an 11 til 18.

Vín­búðin í Hafnar­f­irði er þar með orðin sú fjórða sem er opin leng­ur, en versl­an­irn­ar í Skeifu, Skútu­vogi og á Dal­vegi hafa einnig sama opn­un­ar­tíma.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK