Góður punktur færir Reyni ágætan hagnað

Reynir Traustason, ritstjóri.
Reynir Traustason, ritstjóri. mbl.is/Ómar

Góður punkt­ur ehf., fé­lag í eigu Reyn­is Trausta­son­ar rit­stjóra, hagnaðist í fyrra um tæp­ar átta millj­ón­ir króna, en var 4,9 m.kr. árið áður. Tekj­ur fé­lags­ins námu um 20 m.kr. og juk­ust um 8,2 m.kr. á milli ára. Rekstr­ar­gjöld námu um níu m.kr.

Tekj­ur fé­lags­ins í fyrra voru nokkuð hærri en síðustu ár, en frá ár­inu 2016 hafa tekj­urn­ar numið frá sjö upp í tæp­ar tólf millj­ón­ir króna á ári. Fé­lagið var með tæp­ar 14 m.kr. í eigið fé í árs­lok síðasta árs.

Góður punkt­ur á 100% hlut í Sól­ar­túni ehf., út­gáfu­fé­lagi Mann­lífs, og 12,2% hlut í Útgáfu­fé­lag­inu Stund­inni.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK