Hyggjast rannsaka gjafagjörninginn

Skúli Gunnar Sigfússon.
Skúli Gunnar Sigfússon. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ríkissaksóknari hefur fellt úr gildi ákvörðun héraðssaksóknara um að vísa frá kæru þrotabús heildverslunarinnar Eggerts Kristjánssonar ehf. á hendur Skúla Gunnari Sigfússyni, fyrrverandi eiganda fyrirtækisins. Það var tekið til gjaldþrotaskipta árið 2016 og hafði áður fengið rift fasteignaviðskiptum milli heildsölunnar og annarra félaga í eigu Skúla.

Komst Hæstiréttur að því í dómi að um gjafagjörning hefði verið að ræða. Nú hefur þrotabúið fengið því framgengt að möguleg refsiverð háttsemi í tengslum við framkvæmd gjafagjörningsins verði rannsökuð, þvert á niðurstöðu héraðssaksóknara, sem taldi ekki tilefni til þess að aðhafast í málinu. 

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK