Beint: Hagspá Landsbankans kynnt

Frá fundinum í Hörpu.
Frá fundinum í Hörpu. Ljósmynd/Landsbankinn

Hagspá Landsbankans sem var birt í morgun verður kynnt á fundi í Silfurbergi í Hörpu í dag klukkan 08.30.

Í lok fundar verða pallborðsumræður um vinnumarkaðinn og kjarasamningsviðræður. Þátttakendur verða:

  • Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
  • Kristján Þórður Snæbjarnarson, sitjandi forseti Alþýðusambands Íslands og formaður Rafiðnaðarsambands Íslands.
  • Rannveig Sigurðardóttir, varaseðlabankastjóri.
  • Sonja Ýr Þorbergsdóttir, formaður BSRB.
  • Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir stýrir umræðum.

Hægt verður að fylgjast með beinu streymi hér að neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK