Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, boðaði til fréttamannafundar í dag þar sem hann ætlar að fara yfir stöðu ÍL-sjóðs, þess sem eftir stendur af gamla Íbúðalánasjóði, og næstu skref fyrir sjóðinn.
Streymt verður frá fundinum og er hægt að fylgjast með því hér að neðan: