Eigendur bréfanna funda um viðbrögð

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Árni Sæberg

Að öllu óbreyttu munu funda­höld milli lán­ar­drottna ÍL-sjóðs og Steinþórs Páls­son­ar, sem fjár­mála- og efna­hags­ráðherra hef­ur falið að semja fyr­ir sína hönd, um mögu­leik­ann á því að gera upp skuld­ir sjóðsins nú þegar, hefjast í lok þess­ar­ar viku. Verði hug­mynd­ir ráðherra að veru­leika mun það að öllu óbreyttu rýra bók­færðar eign­ir lán­ar­drottn­anna um á annað hundrað millj­arða króna.

Heim­ild­ir Morg­un­blaðsins herma að líf­eyr­is­sjóðir ræði nú sín á milli hver eða hverj­ir skuli leiða viðræðurn­ar fyr­ir þeirra hönd og þá eru lík­ur tald­ar á því að verðbréfa­sjóðir, sem einnig eiga millj­arðahags­muna að gæta, muni stíga sam­eig­in­lega inn í viðræður við full­trúa ráðherra.

Lesa má nán­ar um málið í Morg­un­blaðinu í dag. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK