Eigendur bréfanna funda um viðbrögð

Bjarni Benediktsson.
Bjarni Benediktsson. mbl.is/Árni Sæberg

Að öllu óbreyttu munu fundahöld milli lánardrottna ÍL-sjóðs og Steinþórs Pálssonar, sem fjármála- og efnahagsráðherra hefur falið að semja fyrir sína hönd, um möguleikann á því að gera upp skuldir sjóðsins nú þegar, hefjast í lok þessarar viku. Verði hugmyndir ráðherra að veruleika mun það að öllu óbreyttu rýra bókfærðar eignir lánardrottnanna um á annað hundrað milljarða króna.

Heimildir Morgunblaðsins herma að lífeyrissjóðir ræði nú sín á milli hver eða hverjir skuli leiða viðræðurnar fyrir þeirra hönd og þá eru líkur taldar á því að verðbréfasjóðir, sem einnig eiga milljarðahagsmuna að gæta, muni stíga sameiginlega inn í viðræður við fulltrúa ráðherra.

Lesa má nánar um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK