FKA opnar fyrir tilnefningar

Frá afhendingu hvatningaverðlauna FKA 2020.
Frá afhendingu hvatningaverðlauna FKA 2020. hag / Haraldur Guðjónsson

FKA hefur kallað eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu sem dómnefnd mun meta og á endanum velja konur sem hljóta FKA-þakkarviðurkenningu, FKA-viðurkenningu og FKA-hvatningarviðurkenningu.

Dómnefnd skipuð sjö aðilum fer yfir allar tilnefningar og verða úrslit kynnt á Viðurkenningarhátíð FKA 26. janúar 2023. Hægt er að tilnefna konur í öllum flokkum eða bara eina til og með 24. nóvember 2022.

FKA-viðurkenningin er veitt fyrir vel unnin störf í þágu atvinnurekstrar kvenna eða þeim sem hafa verið konum í atvinnulífinu sérstök hvatning og fyrirmynd.

Hægt er að senda inn tilnefningar HÉR.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK