Bíða eftir að félag Alfa sýni á spilin

Þetta minnir að sumu leyti á söguna af Litla ljóta andarunganum, sem allt í einu varð mun eftirsóknarverðari en áður var talið.

Þannig lýsti einn viðmælandi ViðskiptaMoggans uppgangi Origo á liðnum árum. Aðrir viðmælendur tala í svipuðum dúr um félagið, sem er minnsta skráða félagið í Kauphöllinni. Það er helst tvennt sem nefnt er þegar talið berst að Origo. Annars vegar salan á Tempo (sem er búin að vera í bígerð í nokkurn tíma) og hins vegar ráðning Jóns Björnssonar, sem forstjóra félagsins sumarið 2020, sem mörgum þótti til marks um að uppgangur væri fram undan hjá félaginu.

Sem kunnugt er keypti AU 22 ehf., félag í eigu Alfa Framtaks, 25,8% hlut í Origo um nýliðna helgi og lagði í kjölfarið fram valfrjálst tilboð í allt hlutafé félagsins.

Lestu ítarlegri umfjöllun í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK