„Nú eru Rússarnir í um 30 km fjarlægð. Þeir eru enn að sprengja og sprengja. Ástandið er skelfilegt.“
Þetta segir Oleg Lushchyk, forstjóri úkraínska fyrirtækisins Universal Fish Company and Norven. Verksmiðja og dreifingarstöð fyrirtækisins hafa orðið fyrir sprengjuárásum Rússa en þrátt fyrir þetta hefur starfsemi félagsins haldið áfram. Það hefur reynst gríðarleg áskorun. Lushchyk ræddi ástandið við blaðamann Morgunblaðsins.
Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag.