Bæta við fjórum vetnisstöðvum

Frá undirritun samningsins við Qair.
Frá undirritun samningsins við Qair. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Franska orkufyrirtækið Qair hefur keypt af Orkunni helmingshlut í Íslenska vetnisfélaginu og er ætlunin að fjölga vetnisstöðvum félagsins úr tveimur í sex. Verður þá hægt að fylla á vetnisbíla hringinn í kringum landið.

Margir bílaframleiðendur hafa sýnt vetnistækninni áhuga og er von á fjölda nýrra gerða vetnisbíla á komandi árum. Ætti vetnið m.a. að henta vel sem orkugjafi fyrir vöruflutninga þar eð vetnistækin þyngja ekki flutningabílana og stuttan tíma tekur að fylla tankinn.

Rafgreinir verður settur upp á Grundartanga til að framleiða meira vetni fyrir íslenska markaðinn.

Nánari umfjöllun er að finna í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK