Hagfræðingurinn Hjalti Óskarsson hefur nýlega verið ráðinn til starfa í Hagfræðideild Landsbankans.
Hjalti hefur verið starfsmaður Hagstofu Íslands frá árinu 2018 en þar hefur hann starfað í rannsóknardeild og vísitöludeild.
Hann lauk bakkalársgráðu í hagfræði Háskóla Íslands árið 2015 og útskrifaðist með meistaragráðu í hagfræði frá Stokkhólmsháskóla árið 2017.