Kærkomin viðbót

Sérhæfðir sjóðir geta meðal annars gefið út nýtt hlutafé til …
Sérhæfðir sjóðir geta meðal annars gefið út nýtt hlutafé til að fjármagna frekari fjárfestingar og skuldsett sig með útgáfu skráðra skuldabréfa. Kristinn Magnússon

Bald­ur Thorlacius, fram­kvæmda­stjóri sölu og viðskipta­tengsla hjá Nas­daq Ice­land, seg­ir að markaður fyr­ir skráða sér­hæfða sjóði (Nas­daq Ice­land Alternati­ve In­vest­ment Fund Mar­ket), sem Nas­daq kynnti til leiks í vik­unni, sé kær­kom­in viðbót.

„Við höf­um fundið fyr­ir áhuga markaðsaðila á stofn­un markaðar fyr­ir skráða sér­hæfða sjóði og erum því mjög stolt af því að geta boðið upp á þenn­an nýja val­kost. Skrán­ing sér­hæfðs sjóðs á skipu­leg­an markað býr til trausta og gagn­sæja um­gjörð utan um aðkomu stofnana­fjár­festa, eins og líf­eyr­is­sjóða, að ým­iss kon­ar sér­hæfðum fjár­fest­ing­um. Við telj­um að þetta verði kær­kom­in viðbót við markaðinn og geti stutt við ýmis spenn­andi fjár­mögn­un­ar­verk­efni í efna­hags­líf­inu,“ seg­ir Bald­ur í til­kynn­ingu frá Nas­daq Ice­land.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK