Hannaði séríslenskan rafmagnspott

Íslensku pottarnir haldast heitir lengur sögn Kristjáns.
Íslensku pottarnir haldast heitir lengur sögn Kristjáns.

Kristján Berg Ásgeirs­son, eig­andi versl­un­ar­inn­ar heit­irpott­ar.is, hef­ur hannað raf­magn­spott, sér­sniðinn að ís­lensk­um aðstæðum.

Pott­ur­inn er að sögn Kristjáns frá­brugðinn er­lend­um pott­um að því leyti m.a. að sæt­in henta bet­ur ís­lensk­um sitjönd­um, lokið þolir mun meiri þyngd en önn­ur lok og ein­angr­un­in er betri.

„Ég hef verið að hanna potta í sjö ár og hef tekið mið af ábend­ing­um viðskipta­vina,“ seg­ir Kristján sem hingað til hef­ur aðeins hannað hita­veitupotta.

Kristján Berg Ásgeirsson eigandi verslunarinnar heitirpottar.is
Kristján Berg Ásgeirs­son eig­andi versl­un­ar­inn­ar heit­irpott­ar.is Krist­inn Magnús­son,Krist­inn Magnús­son / Krist­inn Magnús­son

Hann hef­ur selt heita potta frá ár­inu 2007.

„Ég tel mig núorðið þekkja vel hvað ís­lensk­ir kaup­end­ur vilja í stærð, hönn­un og öðru er máli skipt­ir.“

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK