Kurr milli eigenda í Kringlunni

Eigendur nokkurra skrifstofurýma í Kringlunni munu mæta Rekstrarfélagi Kringlunnar í …
Eigendur nokkurra skrifstofurýma í Kringlunni munu mæta Rekstrarfélagi Kringlunnar í dómsal í maí. mbl.is/Kristinn Magnússon

Hóp­ur eig­enda skrif­stofu­hús­næðis í Kringl­unni hef­ur stefnt Rekstr­ar­fé­lagi Kringl­unn­ar. Telja þeir að þeim sé óskylt að taka þátt í sam­eig­in­leg­um markaðskostnaði, en samþykkt­ir fé­lags­ins gera ráð fyr­ir því að all­ir eig­end­ur taki þátt í þeim kostnaði.

Málið verður tekið til meðferðar í héraðsdómi í maí.

Hár markaðskostnaður

Markaðskostnaður Kringl­unn­ar hef­ur á und­an­förn­um árum verið á bil­inu 100-140 millj­ón­ir króna á ári hverju. Fer sá kostnaður í aug­lýs­ing­ar og markaðsefni, til dæm­is til aug­lýs­inga á af­slátt­ar­dög­um í formi Kringlukasts, kynn­ingu á veit­inga­rým­inu Kúmen, sem og kostnað við sölu á gjafa­bréf­um í Kringl­unni. 

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK