Póstboxin nýtt í þágu fyrirtækja

Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaða hjá Póstinum.
Ósk Heiða Sveinsdóttir, forstöðumaður þjónustu og markaða hjá Póstinum. Ljósmynd/Aðsend

Fyr­ir­tæki geta nú nýtt póst­box­in sem staðsett eru víða um landið til þess að koma send­ing­um til viðskipta­vina.

Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Póst­in­um.

Á land­inu eru 63 póst­box og þeim hef­ur fjölgað ört á sein­ustu miss­er­um og nú fá fyr­ir­tækja­eig­end­ur tæki­færi til þess að nýta sér send­ing­ar­máta. Póst­leggja má all­ar rekj­an­leg­ar send­ing­ar, inn­an­lands og til út­landa, í póst­box. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK