Samningur í höfn

Frá undirrituninni í dag.
Frá undirrituninni í dag. Ljósmynd/Aðsend

Samiðn – sam­band iðnfé­laga und­ir­ritaði í dag kjara­samn­ing við Orku­veitu Reykja­vík­ur (OR). Gild­is­tími kjara­samn­ings­ins er frá 1. nóv­em­ber 2022 til 31. janú­ar 2024.

Samn­ing­ur­inn er á sam­bæri­leg­um nót­um og kjara­samn­ing­ar sem und­ir­ritaður voru fyr­ir árá­mót við Sam­tök at­vinnu­lífs­ins. Fé­lags­mönn­um verður kynnt­ur samn­ing­ur­inn á næstu dög­um, að því er seg­ir í til­kynn­ingu. 

„Það er fagnaðarefni að samn­ing­ur hafi náðst vegna Orku­veitu Reykja­vík­ur. Þessi áfangi er okk­ur byr í segl­in í yf­ir­stand­andi samn­ingaviðræðum við aðra hópa,“ er haft eft­ir Hilm­ari Harðar­syni, for­manni stjórn­ar Samiðnar, í til­kynn­ing­unni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK