Atvinnuleysi 5% í febrúar

Hlutfall atvinnulausra karla var 6,4% í febrúar og jókst um …
Hlutfall atvinnulausra karla var 6,4% í febrúar og jókst um 3,1 prósentustig á milli mánaða. mbl.is/Kristinn Magnússon

Atvinnuleysi var 5% í febrúar samkvæmt árstíðaleiðréttum niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofu Íslands og jókst um 1,9 prósentustig á milli mánaða. 

Hlutfall atvinnulausra karla var 6,4% í febrúar og jókst um 3,1 prósentustig á milli mánaða.

Hlutfall atvinnulausra kvenna var 3,3% og jókst um 0,4 prósentustig á milli mánaða. 

Þá hækkaði launavísitala í febrúar um 0,4% frá fyrri mánuði.

 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka