Greina má titring á mörkuðum

Hlutabréfaverð í Deutsche Bank lækkaði mikið í lok síðustu viku.
Hlutabréfaverð í Deutsche Bank lækkaði mikið í lok síðustu viku. AFP/Nicolas Maeterlinck

Hluta­bréfa­verð í Deutsche Bank lækkaði mikið í lok síðustu viku. Lækk­un­in kem­ur í kjöl­far gjaldþrots Silicon Valley Bank og fleiri banka í Banda­ríkj­un­um, sem og yf­ir­töku UBS á Cred­it Suis­se.

Grein­end­ur telja lækk­un­ina órök­rétta og að markaður­inn virðist ótt­ast að nei­kvæður frétta­flutn­ing­ur kunni að skjóta inni­stæðueig­end­um skelk í bringu, óháð því hversu vel bank­ar þeirra standa.

Titr­ing mátti einnig greina á hluta­bréfa­verði annarra stór­banka í Evr­ópu.

Krist­al­ina Georgieva, fram­kvæmda­stjóri Alþjóðagjald­eyr­is­sjóðsins, seg­ir stöðug­leika ógnað. 

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka