Ekkert fékkst upp í 250 milljóna kröfur

Cintamani rak verslun í Bankastræti.
Cintamani rak verslun í Bankastræti. mbl.is/Pétur Hreinsson

Eng­ar eign­ir fund­ust í þrota­búi Cintamani ehf. en alls námu kröf­ur í búið rúmum 250 milljónum króna.

Búið var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjaness í janúar árið 2020 en skiptum lauk 31. mars síðastliðinn.

Einar Karl Birgisson leiddi hóp fjárfesta sem keyptu eignir Cintamani í gegnum félagið Cinta 2020. Hann er jafnframt framkvæmdastjóri Cintamani. Einar Karl var framkvæmdastjóri gamla félagsins á árunum 2016-2018 en tengist eldri eigendum ekki að öðru leyti.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK