Skrifstofusetur opnað á Siglufirði

Skrifstofusetrið á Siglufirði er 13. starfsstöð Regus á Íslandi.
Skrifstofusetrið á Siglufirði er 13. starfsstöð Regus á Íslandi.

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, opnaði nýlega nýtt skrifstofusetur Regus á Siglufirði. Þar er að finna 24 starfsstöðvar, bæði í opnum og lokuðum rýmum.

„Það er ánægjulegt að einkaframtakið mæti með skrifstofurými, meðal annars fyrir störf sem eru óháð staðsetningu,“ sagði Áslaug Arna við opnun setursins.

„Við erum hæstánægð með að vera komin til Siglufjarðar og hlökkum til samstarfsins við bæjarbúa og gesti,“ segir Erna Karla Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Regus á Íslandi, í tilkynningu.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK