Stofna nýja innviðasamstæðu

Invit er ætlað að verða öflugt móðurfyrirtæki á sviði innviðaframkvæmda.
Invit er ætlað að verða öflugt móðurfyrirtæki á sviði innviðaframkvæmda. Ljósmynd/Aðsend

Framtakssjóður í rekstri Alfa Framtaks og teymi fyrirtækisins Gröfur & Grjót hafa komið á laggirnar nýrri íslenskri fyrirtækjasamstæðu. Ber hún nafnið Invit og hefur það meginhlutverk að sameina innviðafyrirtæki undir einum hatti.

Markmiðið er að stofna öflugt móðurfélag sem festir í sessi þekkingu sem skapast hefur í stórframkvæmdum, og jafnframt gera innviðafjárfestingar á Íslandi að öruggari valkosti fyrir fjárfesta.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í gær.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK