Þjálfa 70 flugmenn á Airbus-þoturnar

Svona gætu Airbus-vélar Icelandair litið út, skv. tölvugerðum myndum framleiðandans.
Svona gætu Airbus-vélar Icelandair litið út, skv. tölvugerðum myndum framleiðandans. mbl.is

Icelandair hefur nú hafið undirbúning að því að taka Airbus-þotur í flota sinn. Fyrstu flugvélarnar eru væntanlegar í rekstur eftir tvö ár. Í byrjun koma fjórar vélar og vegna þess þarf að þjálfa um 70 flugmenn.

Vilji Icelandair stendur til þess að þær æfingar fari sem mest fram í þjálfunarstöð félagsins í Hafnarfirði. Þar verða settir upp flughermar og annað sem þarf, segir Jens Bjarnason, framkvæmdastjóri flugrekstrar Icelandair. 

Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK