Vill skattaívilnun á fjölmiðlanotkun

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og viðskiptaráðherra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, segir að horft sé til annarra ríkja þegar kemur að fyrirhugaðri gjaldtöku á streymisveitum og samfélagsmiðlum.

Frakkar hafa t.a.m. rukkað svokallað menningarframlag og sett allt að 16% gjald á tiltekið efni.

Nýlega var settur á fót starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra sem hefur m.a. það verkefni að leggja fram tillögur um það hvernig hægt verði að standa að gjaldtöku af streymisveitum.

„Hvatinn að þessu er sá að tekjumódel íslenskra fjölmiðla er brostið, þar sem sífellt meira auglýsingafé fer til þessara erlendu fyrirtækja,“ segir Lilja.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK