Fall undirstriki kosti rafmynta

Algengur misskilningur sé að rafmyntir verði að geyma á reikningi …
Algengur misskilningur sé að rafmyntir verði að geyma á reikningi í kauphöllum á borð við FTX. AFP/Andrew Caballero-Reynolds

Jón Helgi Eg­ils­son, stjórn­ar­formaður ís­lenska fjár­tækn­isprot­ans Moneri­um, seg­ir fall FTX, Cred­it Suis­se og Silicon Valley Bank und­ir­strika kosti raf­mynta.

Þótt talað hafi verið um að fall raf­mynta­kaup­hall­ar­inn­ar FTX hafi sýnt fram á veik­leika raf­mynta­hag­kerf­is­ins sé því ein­mitt öf­ugt farið. Hann seg­ir FTX hafa verið kaup­höll af gamla skól­an­um.

„Það var kjarni vanda­máls­ins. Viðskipta­vin­irn­ir voru háðir milliliðnum, sem reynd­ist ekki trausts­ins verður og á stofn­and­inn yfir höfði sér ákær­ur fyr­ir stór­fellt svindl og blekk­ing­ar,“ seg­ir Jón Helgi.

Al­geng­ur mis­skiln­ing­ur sé að raf­mynt­ir verði að geyma á reikn­ingi í kaup­höll­um á borð við FTX.

Nán­ari um­fjöll­un er að finna í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka