Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, kveðst vera bjartsýnn á að sumarið gangi vel í ferðaþjónustunni.
„Það er mikil eftirspurn og það er frekar að við höfum áhyggjur af afkastagetunni og ýmsum svona undirliggjandi vanda eins og mönnunarvanda,“ segir Jóhannes og bætir við að ferðaþjónustan sé enn að glíma við eftirköst eftir Covid-faraldurinn.
Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.