Bréf Íslandsbanka lækka ört

Íslandsbanki hefur fallist á að greiða langhæstu sekt sem lögð …
Íslandsbanki hefur fallist á að greiða langhæstu sekt sem lögð hef­ur verið á fjár­mála­fyr­ir­tæki hér á landi. mbl.is/Samsett mynd

Bréf Íslandsbanka lækkuðu um 3,51 prósent í Kauphöllinni í dag og reyndist mesta lækkun fyrirtækja þar er upp var staðið. Endaði hluturinn í 110 krónum eftir daginn. Var lækkunin framhald á lækkun bréfa bankans síðan í gær en hún nam tæplega þremur prósentum.

Samkomulag bankans við Seðlabanka Íslands um greiðslu hárrar sektar vegna brota bankans við sölumeðferð eignarhluta ríkisins í Íslandsbanka hefur orðið kveikjan að lækkun bréfanna.

Eins og mbl.is greindi frá fyrir skömmu hafa Neytendasamtökin nú ákveðið að segja sig úr viðskiptum við bankann

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka