Beint: Hluthafafundur Íslandsbanka

Fundurinn er hafinn.
Fundurinn er hafinn. mbl.is/Inga Þóra

Hluthafafundur Íslandsbanka er hafinn. Hann hófst klukkan ellefu á Grand Hótel Reykjavík.

Á fund­in­um verður fjallað um sátt Íslands­banka við fjár­mála­eft­ir­lit Seðlabanka Íslands (FME) og viðbrögð bank­ans við henni. Þá verður kosið í stjórn og vara­stjórn bank­ans. 

Ellefu gefa kost á sér til stjórnarsetu en sjö sæti eru í stjórninni. Fjórir stjórnarmeðlimir gefa kost á sér til endurkjörs. Þau þrjú sem ekki gefa kost á sér eru Finnur Árnason stjórnarformaður, Guðrún Þorbergsdóttir, varaformaður stjórnar, og Ari Daníelsson. Þau eru mætt á fundinn ásamt þeim ellefu sem gefa kost á sér til stjórnarkjörs.



mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK