Byggingarvísitala hækkaði milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,3% milli júlí- og ágústmánaðar.
Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,3% milli júlí- og ágústmánaðar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vísitala byggingarkostnaðar hækkaði um 0,3% milli júlí- og ágústmánaðar.

Kostnaður við innflutt efni jókst um 1,2% og innlent efni um 0,3%. Þá jókst kostnaður við vélar, flutning og orkunotkun um 0,1%.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagstofu Íslands.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka