Gefa ekkert upp um starfslokakjör

Erl­ing Freyr Guðmunds­son, fyrrverandi fram­kvæmda­stjóri Ljós­leiðarans.
Erl­ing Freyr Guðmunds­son, fyrrverandi fram­kvæmda­stjóri Ljós­leiðarans.

Engar upplýsingar fást um það hvernig starfslok fyrrverandi framkvæmdastjóra Ljósleiðarans komu til né hvernig samkomulagi um starfslok hans var háttað.

ViðskiptaMogginn spurðist fyrir um málið hjá stjórnarformanni Ljósleiðarans sem svaraði spurningum blaðsins ekki efnislega.

Ljósleiðarinn sendi frá sér tilkynningu í lok júní þar sem fram kom að Erling Freyr Guðmundsson hefði óskað eftir því að láta af störfum eftir átta ára starf hjá opinbera fyrirtækinu. Hann lét af störfum degi síðar. Í árshlutareikningi félagsins, sem birtur var í síðustu viku, kom fram að gjaldfærð laun og orlof vegna starfsloka hans hefðu numið tæpum 26 milljónum króna.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK