Mögulegt að fleyta 20% af Landsvirkjun

„Segjum að það yrði seldur 20% hluti. Það myndi hafa margskonar jákvæðar afleiðingar,“ segir Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar. Þetta myndi laða að erlenda fjárfesta bæði vegna stærðar félagsins en einnig vegna þeirrar sérstöðu sem fyrirtækið hefur í orkuöflun. 

Áhrifin á markaðinn í heild sinni væru líka afar eftirsóknarverð. Þessi eina skráning gæti farið langt með að koma íslenska markaðnum upp um flokk í MSCI-vísitölufyrirtækinu og það myndi aftur framkalla jákvæð áhrif í gegnum fjármagnsinnflæði.

Magnús er gestur Stefáns Einars Stefánssonar í Dagmálum í dag sem eru  í heild sinni aðgengi­leg áskrif­end­um Morg­un­blaðsins bæði í mynd og sem hlaðvarp.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK