3,5% atvinnuleysi í október

Að jafnaði voru 8.100 einstaklingar skráðir atvinnulausir í október.
Að jafnaði voru 8.100 einstaklingar skráðir atvinnulausir í október. mbl.is/Eggert

Alls voru 8.100 atvinnulausir í október, samkvæmt árstíðaleiðréttum niðurstöðum vinnumarkaðsrannsóknar Hagstofunnar.

Árstíðaleiðrétt hlutfall atvinnulausra var 3,5% í október, hlutfall starfandi var 78,6% og atvinnuþátttaka var 81,5%. Þetta segir í tilkynningu á vefsíðu Hagstofunar.  

Enn fremur segir í tilkynningunni að árstíðaleiðrétt atvinnuleysi lækkaði um 0,4 prósentustig á milli mánaða á sama tíma í fyrra og hlutfall starfandi jókst um 2,2 prósentustig og atvinnuþátttaka um tvö prósentustig.  

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK