Nýtt skrifstofusetur 39% uppselt nú þegar

Erna Karla Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Regus og Tómas Hilmar Ragnarz forstjóri …
Erna Karla Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Regus og Tómas Hilmar Ragnarz forstjóri félagsins. Árni Sæberg

Tómas Hilmar Ragnarz, forstjóri Regus á Íslandi, segist aldrei í sjö ára sögu fyrirtækisins hafa séð önnur eins viðbrögð og nýtt skrifstofusetur Regus á Kirkjusandi hafi fengið.

„Við erum 39% uppseld nú þegar og samt opnum við ekki fyrr en í febrúar á næsta ári,“ segir Tómas.

Hönnun húsnæðisins er sér á báti að sögn Tómasar. „Þarna erum við líklega að búa til eitt glæsilegasta skrifstofuhúsnæði á landinu. Gæðin eru fyrsta flokks og umhverfislega er húsnæðið einnig á stigi sem ekki hefur sést áður,“ bætir forstjórinn við.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK