Lóla Flórens kveður í bili

Svava Ástudóttir og Íris Ann Sigurðardóttir hafa rekið Lólu Flórens …
Svava Ástudóttir og Íris Ann Sigurðardóttir hafa rekið Lólu Flórens síðan vorið 2022. Ljósmynd/Aðsend

Kaffihúsinu og versluninni Lólu Flórens að Garðastræti 6 í Reykjavík hefur verið lokað. Greint er frá á Facebook-síðu Lólu Flórens og þar sagt frá að samningar hafi ekki náðst við húseiganda um leigu. 

Vefverslun verður þó áfram starfrækt.

Æsku­vin­kon­urn­ar Íris Ann Sig­urðardótt­ir og Svava Ástu­dótt­ir opnuðu kaffihúsið vorið 2022. Segja þær í færslunni að það hryggi þær mjög að þurfa að loka Lólu Flórens. Þær sú nú báðar farnar í hvíld eftir erfiða samningalotu við húseigendur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK