Renata ráðin til Nova

Framkvæmdastjórn Nova. Frá vinstri; Þuríður Björg Guðnadóttir, Þórhallur Jóhannsson, Margrét …
Framkvæmdastjórn Nova. Frá vinstri; Þuríður Björg Guðnadóttir, Þórhallur Jóhannsson, Margrét Tryggvadóttir, Ólafur Magnússon og Renata Blöndal. Mynd/Gunnar Svanberg

Renata Blön­dal hef­ur verið ráðin í starf far­ar­stjóra (Chi­ef Stra­tegy Officer) Nova og tek­ur hún jafn­framt sæti í fram­kvæmda­stjórn hjá fé­lag­inu. Í til­kynn­ingu frá Nova kem­ur fram að Renata mun leiða stefnu­mót­un Nova ásamt því að greina helstu vaxt­ar­tæki­færi til framtíðar. 

Renata kem­ur til Nova frá Arctic Advent­ur­es þar sem hún var fram­kvæmda­stjóri sölu og þjón­ustu. Áður starfaði hún hjá CCP, Meniga, Lands­bank­an­um og Krón­unni þar sem hún leiddi meðal ann­ars þróun á Snjall­versl­un Krón­unn­ar. Renata er með M.Sc. gráðu í Mana­gement Science and Eng­ineer­ing frá Col­umb­ia há­skóla í New York og B.Sc. gráðu í iðnaðar­verk­fræði frá Há­skóla Íslands. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK